Flygildi og þyrildi – loftmyndir…

Á þessari vefsíðu eru nokkrar myndir teknar með þyrildum (drónum) eða flygildum (vængjuð flugmódel). Myndirnar sem hægt er að snúa um 360° eru teknar með Mavic Air. Mavic Air er lítið fjölhæft þyrildi sem samanbrotið kemst næstum í vasa. – Mavic Air tekur 25 myndir allan hringinn. Þessar myndir eru síðan settar saman í 360°…