Norðurljósa- og radióútbreiðsluspá

Sólin, jónahvolfið, norðurljósin og útvarpsbylgjur – Áður en beintengdar myndir eru skoðaðar getur verið betra að smella á [F5] takkann til að vekja myndir sem gætu hafa dottað. >>>Hoppa beint að beintengdum myndum neðar á síðunni<<<     Upphaflega desember 2020.     Breyting 23/11/2023   Inngangur Þessi vefsíða er fyrst og fremst ætluð radíóamatörum, en…

Helgi Tómasson prófessor: Tölfræðilegt sjónarhorn á skýrslur IPCC…

Tölfræðilegir gallar ýki loftslagsvána. ( Leturbreytingar eru mínar – ÁHB). Morgunblaðið.  Fimmtudagur, 14. október 2021   Helgi Tóm­as­son prófessor í hagrannsóknum og tölfræði við Háskóla Íslands: „Til­gang­ur­inn má ekki helga meðalið. Þótt meng­un sé slæm má ekki nota hvaða aðferðir sem er til að draga úr henni.“ Vís­inda­menn eiga það til að freist­ast til að…

Nóbelsverðlaunahafinn í eðlisfræði 1973 fjallaði um mál málanna. – Athyglisvert…!

Norðmaðurinn Ivar Giæver   fékk nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 1973 vegna rannsókna í skammtafræði á hálfleiðurum og ofurleiðni. Á samkomu nóbelsverðlaunahafa  1. júlí 2015 hélt hann ræðu sem eftir var tekið. Ívar lauk prófi í vélaverkfræði frá Þrándheimi árið 1952, fluttist síðan til Kanada og þaðan til Bandaríkjanna þar sem hann lauk doktorsprófi árið 1964. Enginn ætti að láta þetta fram hjá sér fara og…

Saga RT ehf – Rafagnatækni í hnotskurn…

Saga RT ehf – Rafagnatækni í hnotskurn Í vinnslu.          Uppphaflega 2002 á vef RT ehf-Rafagnatækni,  útgáfa: 3.1.2020   Hér verður stiklað á stóru, enda illmögulegt að gera yfirgripsmikilli sögu RT ehf – Rafagnatækni skil í stuttu máli. Árið 1961 stofnuðu Björn Kristinsson rafmagnsverkfræðingur, Páll Theódórsson eðlisfræðingur og Örn Garðarsson eðlisverkfræðingur, fyrirtækið…

Furður fjarlægra sólkerfa…

(Í vinnslu)   Um 600 stjörnufræðingar frá öllum heimsálfum komu saman á ráðstefnunni EXTREME SOLAR SYSTEMS IV í Hörpu 19. – 23 ágúst til að ræða nýjustu niðurstöður leitarinnar að reikistjörnum í öðrum sólkerfum. Um 4000 hnettir á brautum um aðrar sólstjörnur hafa nú fundist með Kepler geimsjónaukanum og öðrum rannsóknatækjum. Sérstök áhersla verður á…

Er aldingarðurinn Eden fundinn í Göbekli Tepe? 11.000 ára fornminjar…

 (Af Moggabloggi 3. maí 2009) Fundist  hafa ótrúlega vel varðveittar rúmlega 11.000  gamlar fornminjar í Tyrklandi sem hafa valdið byltingu í hugmyndum okkar um þróun menningar. Sumir hafa tengt staðinn við munnmælasögur um Paradís, en staðurinn kemur heim og saman við frásagnir í Biblíunni. Fornminjarnar eru sem sagt frá um 9.000 f.Kr. Jafnvel eldri. Til samanburðar…

Antikyþera reiknivélin, 2100 ára hátæknitölva…

  Hátæknibúnaðurinn sem fannst árið 1901 í skipi sem sökk við eyjuna Antikyþera skammt norðvestur af Krít um 80 fyrir Krist hlýtur að teljast meðal merkustu fornminja allra tíma. Þetta er furðuflókinn tölvubúnaður eða reiknivél sem nota mátti fyrir flókna stjarnfræðilegra útreikninga. Tækið er frá því um 100 fyrir Krists burð, og því meir en…

Observing Satellite Orbits Over Iceland 60 Years Ago…

  Introduction These observations started in August of 1964.  The reason was that after the French Space Research Organization (CNES) rocket launches were conducted earlier in the summer, Dr. Thorsteinn Saemundsson, astrophysicist with the High Altitude Research Department of the University of Iceland’s Science Institute and Dr. Agust Valfells, nuclear engineer and then Director of…

Athuganir á brautum gervihnatta yfir Íslandi fyrir 60 árum…

      Aðdragandinn… Þessar athuganir hófust í ágústmánuði 1964. Aðdragandinn var sá að eftir eldflaugaskot Frakka á Mýrdalssandi fyrr um sumarið voru Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur á Háloftadeild Raunvísindastofnunar Háskólans og  Dr. Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur, sem var þá forstöðumaður Almannavarna, á lokafundi med Frönsku visindamönnunum ásamt öllum íslenskum aðilum sem höfðu aðstoðað  Frakkana við geimskotin, þegar Þorsteinn minntist…