Norðurljósa- og radióútbreiðsluspá

Sólin, jónahvolfið, norðurljósin og útvarpsbylgjur – Áður en beintengdar myndir eru skoðaðar getur verið betra að smella á [F5] takkann til að vekja myndir sem gætu hafa dottað. >>>Hoppa beint að beintengdum myndum neðar á síðunni<<<     Upphaflega desember 2020.     Breyting 23/11/2023   Inngangur Þessi vefsíða er fyrst og fremst ætluð radíóamatörum, en…

Helgi Tómasson prófessor: Tölfræðilegt sjónarhorn á skýrslur IPCC…

Tölfræðilegir gallar ýki loftslagsvána. ( Leturbreytingar eru mínar – ÁHB). Morgunblaðið.  Fimmtudagur, 14. október 2021   Helgi Tóm­as­son prófessor í hagrannsóknum og tölfræði við Háskóla Íslands: „Til­gang­ur­inn má ekki helga meðalið. Þótt meng­un sé slæm má ekki nota hvaða aðferðir sem er til að draga úr henni.“ Vís­inda­menn eiga það til að freist­ast til að…

Hin síbreytilegu,  síkviku,  ólgukenndu og kaótísku kerfi hafs og lofts…

Hugsum okkur að á plánetunni jörð væri engin lifandi mannvera, jafnvel ekki lífvera. Hvað þá? Væru þá engar veður- eða loftslagbreytingar?  Loftslagskerfin samanstanda af ólgukenndu (turbulent) hafinu sem er í snertingu við ólgukenndan lofthjúpinn. Þessi kerfi eru á reikistjörnu sem snýst í sífellu og er böðuð í sólarljósi sem skín ójafnt á yfirborð jarðar, mest…

Dr. John Christy loftslagsfræðingur og prófessor: Spár um loftslagsbreytingar og raunveruleikinn…

Dr John Christy loftslagsfræðingur og prófessor flytur hér einstaklega greinargóðan og auðskilinn fyrirlestur þar sem hann ber saman raunveruleikann í breytingum á veðurfari og spádóma. Fyrirlesturinn er á ensku, en franski titillinn “Confronter au réel les affirmations sur le climat” stafar af því að hann er fluttur í Frakklandi á vegum félagsskaparins “Association des Climato-réalistes” …

Friðrik Daníelsson efnaverkfræðingur: Loftslagsvísindi hrjáð af fölsunum . . .

  Morgunblaðið 6. desember 2019 Loftslagsvísindi hrjáð af fölsunum Eftir Friðrik Daníelsson efnaverkfræðing (Leturbreytingar og skýringarmynd: áhb – www.agust.net )   “Ekki hefur verið sýnt fram á með sannfærandi hætti að aukning koltvísýrings í andrúmsloftinu hafi ákveðin áhrif á loftslag”   Hin 123 ára gamla kenning Arrheniusar um hlýnun loftslags af völdum koltvísýrings frá mönnum…

Hallgrímskirkja og heimshlýnun…

Hvað á Hallgrímskirkja sameiginlegt með heimshlýnuninni? Svarið er: Ekkert 🙂 Við getum þó notað hæð kirkjunnar til að meta hve mikil þessi hlýnun er frá því fyrir iðnbyltingu (pre-industrial), eða frá síðustu áratugum “Litlu ísaldarinnar” svokölluðu.  Tilgangurinn er eingöngu að fá tilfinningu fyrir því hve mikil hlýnunin er, og nota til þess kirkju. Hvorki meira…

Er það hrós að vera kallaður efasemdarmaður…?

Oft hefur sá er þessar línur ritar verið kallaður efasemdarmaður, fyrst og fremst vegna þess að hann efast um að aukning koltvísýring (CO2) hafi valdið allri hækkun hita andrúmsloftsins síðastliðin 150 ár, þ.e. frá síðustu áratugum Litlu ísaldarinnar svokölluðu. Sumir hafa jafnvel notað enn sterkari orð eins og afneitunarsinni.  Fróðlegt er að skoða hvað liggur…

Öfgafullar fréttir um hækkun sjávarborðs og raunveruleikinn…

Er sjávarborð að hækka hraðar og hraðar og má reikna með að lönd og borgir séu að fara á kaf?  Ráðamenn á Maldive eyjum fara fram á skaðabætur. Fréttamenn og almenningur súpa hveljur.   Hvað er satt og rétt í þessum málum?  Á maður að trúa svona fréttum gagnrýnislaust?     Morgunblaðið skrifaði 13. nóvember 2017:…

Jørgen Peder Steffensen hjá Niels Bohr Institute: Hlýrra á Grænlandi fyrir árþúsundi en í dag…

  Jørgen Peder Steffensen jarðeðlisfræðingur og prófessor hjá Niels Bohr Institutet, Københavns Universitet fjallar í þessu stutta (4 mínútur) en fróðlega myndbandi um rannsóknir á borkjörnum frá Grænlandsjökli. Dr. Jørgen Peder Steffensen hefur meðal annars starfað mikið með íslenska eðlis- og jöklafræðingnum Dr. Sigfúsi Johnsen, og jarðefnafræðingnum Dr. Árnýju Erlu Sveinbjörnsdóttur. Hann fræðir okkur meðal annars á því að fyrir árþúsundi hafi…

Freeman Dyson, einn virtasti vísindamaður meðal núlifandi eðlis- og stærðfræðinga, fjallar um framtíðina…

Freeman Dyson lést 28. febrúar 2020. Eftirfarandi er ritað árið 2017.  Freeman Dyson er einn virtasti vísindamaður meðal núlifandi eðlis- og stærðfræðinga, prófessor emeritus við Institute for Advanced Studies sem er tengt Princeton háskóla. Hann er fæddur árið 1923 og því orðinn orðinn 94 ára (2017) og hefur lifað tímana tvenna, m.a. starfaði hann um skeið samtímis Einstein við…

Magnús Jónsson fyrrverandi veðurstofustjóri: Rannsóknir í herkví hagsmuna?

Nýlega rifjaðist upp grein sem Magnús Jónsson veðurfræðingur skrifaði í Morgunblaðið árið 1998. Hugsanlega er eitthvað í greininni sem heimfæra má upp á ástandið núna tveim áratugum síðar Magnús Jónsson fyrrverandi veðurstofustjóri:   Grein í Morgunblaðinu 31. október 1998 “…Í hinu flókna þekkingar- og upplýsingasamfélagi okkar er vaxandi hætta á því, segir Magnús Jónsson , að…

Vindstig eða m/s: Hvort skilur almenningur betur…?

  Getur verið að margir (flestir) hafi litla sem enga tilfinningu fyrir vindstyrk sem gefinn er upp í metrum á sekúndu?  Getur verið að flestir skilji mun betur gömlu góðu vindstigin?  Getur verið að fæstir geri sér grein fyrir að eyðileggingamáttur vindsins vex mjög hratt með vindhraðanum, miklu hraðar en tölurnar gefa í skyn?  …

Forbush Decrease – staðfesting á kenningu Henriks Svensmark…?

(Uppfært júlí 2019) Fyrirbæri sem kallað er “Forbush Descrease“  er skyndileg minnkun geimgeisla eftir öflugar kórónuskvettur frá sólinni. Þetta eru skammtímaáhrif sem ekki hafa nein marktæk áhrif á breytingar á hitastigi lofthjúpsins, en samt sem áður má líta á “Forbush Decrease” áhrifin sem kærkomið prufumerki sem gerir kleyft að rannsaka áhrif geimgeisla á skýin, og…

Hvað er eðlilegt veðurfar…?

Er loftslag eðlilegt og æskilegt  eins og það var fyrir 100 til 150 árum? (Upphaflega á Moggabloggi árið 2015). Spurt er: Hvað er eðlilegt veðurfar? Er loftslag eðlilegt og æskilegt  eins og það var fyrir 100 til 150 árum?  Það felst í kenningunni um skaðlegar loftslagsbreytingar, þ.e. hlýnun frá þessu tímabili.   Jörðin hefur hlýnað um…

Skógrækt betri en “endurheimt votlendis”…?

Oft hefur mér komið til hugar að “endurheimt votlendis” með því að fylla í skurði sé ekki endilega rétt aðferð til að minnka losun koltvísýrings. Annar möguleiki til að binda kolefni, og jafnvel betri, er að rækta skóg á landinu, eða einfaldlega friða það og leyfa sjálfsáðum trjáplöntum að vaxa. Á myndinni efst á síðunni má…