Norðurljósa- og radióútbreiðsluspá

Sólin, jónahvolfið, norðurljósin og útvarpsbylgjur – Áður en beintengdar myndir eru skoðaðar getur verið betra að smella á [F5] takkann til að vekja myndir sem gætu hafa dottað. >>>Hoppa beint að beintengdum myndum neðar á síðunni<<<     Upphaflega desember 2020.     Breyting 23/11/2023   Inngangur Þessi vefsíða er fyrst og fremst ætluð radíóamatörum, en…

Helgi Tómasson prófessor: Tölfræðilegt sjónarhorn á skýrslur IPCC…

Tölfræðilegir gallar ýki loftslagsvána. ( Leturbreytingar eru mínar – ÁHB). Morgunblaðið.  Fimmtudagur, 14. október 2021   Helgi Tóm­as­son prófessor í hagrannsóknum og tölfræði við Háskóla Íslands: „Til­gang­ur­inn má ekki helga meðalið. Þótt meng­un sé slæm má ekki nota hvaða aðferðir sem er til að draga úr henni.“ Vís­inda­menn eiga það til að freist­ast til að…

“Myrkurstundum á vökutíma fjölgar um 131 til 190 klukkustundir eða 5 til 8 sólarhringa ef klukkunni verður seinkað”…

Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur hefur séð um útgáfu Almanaks Háskólans í áratugi og reiknað út hinar margbreytilegu töflur sem þar eru, en það er mikil nákvæmnisvinna. Hann er því manna fróðastur um tímatal og klukkuna. Þorsteinn var um áratugaskeið deildarstjóri Háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Þorsteinn hefur oft fjallað um klukkuna, seinkun hennar, sumartíma, vetrartíma, o.fl.…

Furður fjarlægra sólkerfa…

(Í vinnslu)   Um 600 stjörnufræðingar frá öllum heimsálfum komu saman á ráðstefnunni EXTREME SOLAR SYSTEMS IV í Hörpu 19. – 23 ágúst til að ræða nýjustu niðurstöður leitarinnar að reikistjörnum í öðrum sólkerfum. Um 4000 hnettir á brautum um aðrar sólstjörnur hafa nú fundist með Kepler geimsjónaukanum og öðrum rannsóknatækjum. Sérstök áhersla verður á…

Er það hrós að vera kallaður efasemdarmaður…?

Oft hefur sá er þessar línur ritar verið kallaður efasemdarmaður, fyrst og fremst vegna þess að hann efast um að aukning koltvísýring (CO2) hafi valdið allri hækkun hita andrúmsloftsins síðastliðin 150 ár, þ.e. frá síðustu áratugum Litlu ísaldarinnar svokölluðu. Sumir hafa jafnvel notað enn sterkari orð eins og afneitunarsinni.  Fróðlegt er að skoða hvað liggur…

Forbush Decrease – staðfesting á kenningu Henriks Svensmark…?

(Uppfært júlí 2019) Fyrirbæri sem kallað er “Forbush Descrease“  er skyndileg minnkun geimgeisla eftir öflugar kórónuskvettur frá sólinni. Þetta eru skammtímaáhrif sem ekki hafa nein marktæk áhrif á breytingar á hitastigi lofthjúpsins, en samt sem áður má líta á “Forbush Decrease” áhrifin sem kærkomið prufumerki sem gerir kleyft að rannsaka áhrif geimgeisla á skýin, og…

Skógrækt áhugamannsins…

Hvað ungur nemur gamall temur, segir máltækið. Skrifarinn var svo lánsamur að eiga þess kost að starfa við skógrækt í nokkur sumur á unglingsárunum. Á myndinni má sjá hann ásamt vinnufélögunum við Austmannabrekku í Haukadal um 1960 eða 1961, en hann er þar næst efst. Í baksýn er Laugafell sem er rétt við Geysi, sem sjá má…

Iðavellir í Haukadal – Landbætur…

Hittust æsir á Iðavelli, þeir er hörg og hof hátimbruðu; afla lögðu, auð smíðuðu, tangir skópu og tól gerðu.  … Hér eru nokkrar myndir sem sýna mun á gróðurfari landskika í Haukadal Bláskógabyggð síðan hafist var handa sumarið 2000 við landgræðslu. Fyrst eru myndir sem sýna hvernig landið var, en þar á eftir myndir sem…

Skógrækt betri en “endurheimt votlendis”…?

Oft hefur mér komið til hugar að “endurheimt votlendis” með því að fylla í skurði sé ekki endilega rétt aðferð til að minnka losun koltvísýrings. Annar möguleiki til að binda kolefni, og jafnvel betri, er að rækta skóg á landinu, eða einfaldlega friða það og leyfa sjálfsáðum trjáplöntum að vaxa. Á myndinni efst á síðunni má…

Er skóg ég skóp…

  Hvernig fléttar maður saman tímann og lífið? Jafnvel tímann og eilífðina? Er það yfirhöfuð hægt? Hvernig kemur maður í veg fyrir að tíminn fljúgi frá manni? “…Sed fugit interea, fugit irreparabile tempus, singula dum capti circumvectamur amore” skráði rómverska skáldið Virgill fyrir langalöngu á blað. Hvernig blað? Það skiptir ekki máli. Ég skrifa á…

Lifandi áburðarverksmiðja…

Þessi birkiplanta er umvafin smára. Smárinn er með rótarbakteríur sem vinna nitur eða köfnunarefni úr loftinu á sama hátt og lúpínan. Þess vegna er grasið í smárabreiðum yfirleitt grænna en annars staðar. Landið sem ég hef verið að planta þúsundum skógarplantna í á undanförnum hálfum öðrum áratug er nokkrir hektarar að stærð. Árangur er mjög…