Norðurljósa- og radióútbreiðsluspá

Sólin, jónahvolfið, norðurljósin og útvarpsbylgjur – Áður en beintengdar myndir eru skoðaðar getur verið betra að smella á [F5] takkann til að vekja myndir sem gætu hafa dottað. >>>Hoppa beint að beintengdum myndum neðar á síðunni<<<     Upphaflega desember 2020.     Breyting 23/11/2023   Inngangur Þessi vefsíða er fyrst og fremst ætluð radíóamatörum, en…

Hin síbreytilegu,  síkviku,  ólgukenndu og kaótísku kerfi hafs og lofts…

Hugsum okkur að á plánetunni jörð væri engin lifandi mannvera, jafnvel ekki lífvera. Hvað þá? Væru þá engar veður- eða loftslagbreytingar?  Loftslagskerfin samanstanda af ólgukenndu (turbulent) hafinu sem er í snertingu við ólgukenndan lofthjúpinn. Þessi kerfi eru á reikistjörnu sem snýst í sífellu og er böðuð í sólarljósi sem skín ójafnt á yfirborð jarðar, mest…

Observing Satellite Orbits Over Iceland 60 Years Ago…

  Introduction These observations started in August of 1964.  The reason was that after the French Space Research Organization (CNES) rocket launches were conducted earlier in the summer, Dr. Thorsteinn Saemundsson, astrophysicist with the High Altitude Research Department of the University of Iceland’s Science Institute and Dr. Agust Valfells, nuclear engineer and then Director of…

Athuganir á brautum gervihnatta yfir Íslandi fyrir 60 árum…

      Aðdragandinn… Þessar athuganir hófust í ágústmánuði 1964. Aðdragandinn var sá að eftir eldflaugaskot Frakka á Mýrdalssandi fyrr um sumarið voru Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur á Háloftadeild Raunvísindastofnunar Háskólans og  Dr. Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur, sem var þá forstöðumaður Almannavarna, á lokafundi med Frönsku visindamönnunum ásamt öllum íslenskum aðilum sem höfðu aðstoðað  Frakkana við geimskotin, þegar Þorsteinn minntist…