Norðurljósa- og radióútbreiðsluspá

Sólin, jónahvolfið, norðurljósin og útvarpsbylgjur – Áður en beintengdar myndir eru skoðaðar getur verið betra að smella á [F5] takkann til að vekja myndir sem gætu hafa dottað. >>>Hoppa beint að beintengdum myndum neðar á síðunni<<<     Upphaflega desember 2020.     Breyting 23/11/2023   Inngangur Þessi vefsíða er fyrst og fremst ætluð radíóamatörum, en…

Hin síbreytilegu,  síkviku,  ólgukenndu og kaótísku kerfi hafs og lofts…

Hugsum okkur að á plánetunni jörð væri engin lifandi mannvera, jafnvel ekki lífvera. Hvað þá? Væru þá engar veður- eða loftslagbreytingar?  Loftslagskerfin samanstanda af ólgukenndu (turbulent) hafinu sem er í snertingu við ólgukenndan lofthjúpinn. Þessi kerfi eru á reikistjörnu sem snýst í sífellu og er böðuð í sólarljósi sem skín ójafnt á yfirborð jarðar, mest…