Hvað er amatör radíó…?

Sá sem þessar línur ritar fékk radíóamatöra réttindi árið 1964 eftir að hafa lokið prófi í radíótækni, reglugerðum og morsi hjá Póst og símamálastofnun. Kallmerki er TF 3 OM. Hvað er amatör radíó? Radíóamatörar eru þeir sem standast próf og fá leyfi hjá stjórnvöldum í hverju landi til að stunda fjarskipti og hanna og smíða…

Saga RT ehf – Rafagnatækni í hnotskurn…

Saga RT ehf – Rafagnatækni í hnotskurn Í vinnslu.          Uppphaflega 2002 á vef RT ehf-Rafagnatækni,  útgáfa: 3.1.2020   Hér verður stiklað á stóru, enda illmögulegt að gera yfirgripsmikilli sögu RT ehf – Rafagnatækni skil í stuttu máli. Árið 1961 stofnuðu Björn Kristinsson rafmagnsverkfræðingur, Páll Theódórsson eðlisfræðingur og Örn Garðarsson eðlisverkfræðingur, fyrirtækið…