Kjarnorka á komandi tímum…

(Upphaflega á Moggabloggi 7. september 2008.  Uppfært hér 20. febrúar 2022). .     Fyrir  75 árum, eða árið 1947,  kom út bók á íslensku sem nefnist Kjarnorka á komandi tímum. Bókin er 216 blaðsíður að lengd og merkilega yfirgripsmikil. Höfundur bókarinnar er David Dietz, sem hlaut Pulitzer verðlaunin árið 1937, en þýðandi Ágúst H. Bjarnason (1875-1952) sem var prófessor…

Furður fjarlægra sólkerfa…

(Í vinnslu)   Um 600 stjörnufræðingar frá öllum heimsálfum komu saman á ráðstefnunni EXTREME SOLAR SYSTEMS IV í Hörpu 19. – 23 ágúst til að ræða nýjustu niðurstöður leitarinnar að reikistjörnum í öðrum sólkerfum. Um 4000 hnettir á brautum um aðrar sólstjörnur hafa nú fundist með Kepler geimsjónaukanum og öðrum rannsóknatækjum. Sérstök áhersla verður á…