Jón Ólafsson ritstjóri, skáld, alþingis- og ævintýramaður…

(Pistill ritaður á Moggabloggið á 160 ára afmælisdegi Jóns Ólafssonar 20. mars 2010). Hvaða íslendingur flúði til Noregs tvítugur vegna magnaðs kveðskapar, Íslendingabrags? Hver orti „Máninn hátt á himni skín” 21 árs gamall? Hver var það sem varð að flýja land fyrir skrif sín 23 ára að aldri, og nú til Bandaríkjanna? Hvaða höfðingjadjarfi Íslendingur…