Vindstig eða m/s: Hvort skilur almenningur betur…?

  Getur verið að margir (flestir) hafi litla sem enga tilfinningu fyrir vindstyrk sem gefinn er upp í metrum á sekúndu?  Getur verið að flestir skilji mun betur gömlu góðu vindstigin?  Getur verið að fæstir geri sér grein fyrir að eyðileggingamáttur vindsins vex mjög hratt með vindhraðanum, miklu hraðar en tölurnar gefa í skyn?  …

Þetta reddast…!

Við Íslendingar erum dálítið sérstakir. Við erum stundum djarfir og áræðnir, fullir sjálfstrausts. Þrátt fyrir heimóttaskap sem einkennir okkur stundum, er eitthvað sérstakt í þjóðarsálinni sem erfitt er að útskýra. Það reddast, segjum við. – Það reddast, hugsum við. Það merkilega er að oft reddast það! … Hvers vegna? . Við fórum þjóða fyrst á…