Hvað kostar að minnka hnatthlýnun um 1/100 gráðu á ári…?

Hvað kostar að minnka hlýnun um 1/100 gráðu á ári? Prófum að reikna: Til að setja þetta í samhengi: Árleg losun kolefnis var árið 2014 var 9,8 Gigatonn. Það jafngildir um 36 Gigatonnum af CO2. https://www.co2.earth/global-co2-emissions Ef við gefum okkur að þessi aukning CO2, ef hún heldur áfram með sama hraða, valdi 1°C hlýnun á…