Jørgen Peder Steffensen hjá Niels Bohr Institute: Hlýrra á Grænlandi fyrir árþúsundi en í dag…

  Jørgen Peder Steffensen jarðeðlisfræðingur og prófessor hjá Niels Bohr Institutet, Københavns Universitet fjallar í þessu stutta (4 mínútur) en fróðlega myndbandi um rannsóknir á borkjörnum frá Grænlandsjökli. Dr. Jørgen Peder Steffensen hefur meðal annars starfað mikið með íslenska eðlis- og jöklafræðingnum Dr. Sigfúsi Johnsen, og jarðefnafræðingnum Dr. Árnýju Erlu Sveinbjörnsdóttur. Hann fræðir okkur meðal annars á því að fyrir árþúsundi hafi…

Freeman Dyson, einn virtasti vísindamaður meðal núlifandi eðlis- og stærðfræðinga, fjallar um framtíðina…

Freeman Dyson lést 28. febrúar 2020. Eftirfarandi er ritað árið 2017.  Freeman Dyson er einn virtasti vísindamaður meðal núlifandi eðlis- og stærðfræðinga, prófessor emeritus við Institute for Advanced Studies sem er tengt Princeton háskóla. Hann er fæddur árið 1923 og því orðinn orðinn 94 ára (2017) og hefur lifað tímana tvenna, m.a. starfaði hann um skeið samtímis Einstein við…