Er aldingarðurinn Eden fundinn í Göbekli Tepe? 11.000 ára fornminjar…

 (Af Moggabloggi 3. maí 2009) Fundist  hafa ótrúlega vel varðveittar rúmlega 11.000  gamlar fornminjar í Tyrklandi sem hafa valdið byltingu í hugmyndum okkar um þróun menningar. Sumir hafa tengt staðinn við munnmælasögur um Paradís, en staðurinn kemur heim og saman við frásagnir í Biblíunni. Fornminjarnar eru sem sagt frá um 9.000 f.Kr. Jafnvel eldri. Til samanburðar…

Antikyþera reiknivélin, 2100 ára hátæknitölva…

  Hátæknibúnaðurinn sem fannst árið 1901 í skipi sem sökk við eyjuna Antikyþera skammt norðvestur af Krít um 80 fyrir Krist hlýtur að teljast meðal merkustu fornminja allra tíma. Þetta er furðuflókinn tölvubúnaður eða reiknivél sem nota mátti fyrir flókna stjarnfræðilegra útreikninga. Tækið er frá því um 100 fyrir Krists burð, og því meir en…

Observing Satellite Orbits Over Iceland 60 Years Ago…

  Introduction These observations started in August of 1964.  The reason was that after the French Space Research Organization (CNES) rocket launches were conducted earlier in the summer, Dr. Thorsteinn Saemundsson, astrophysicist with the High Altitude Research Department of the University of Iceland’s Science Institute and Dr. Agust Valfells, nuclear engineer and then Director of…

Athuganir á brautum gervihnatta yfir Íslandi fyrir 60 árum…

      Aðdragandinn… Þessar athuganir hófust í ágústmánuði 1964. Aðdragandinn var sá að eftir eldflaugaskot Frakka á Mýrdalssandi fyrr um sumarið voru Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur á Háloftadeild Raunvísindastofnunar Háskólans og  Dr. Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur, sem var þá forstöðumaður Almannavarna, á lokafundi med Frönsku visindamönnunum ásamt öllum íslenskum aðilum sem höfðu aðstoðað  Frakkana við geimskotin, þegar Þorsteinn minntist…

Er það hrós að vera kallaður efasemdarmaður…?

Oft hefur sá er þessar línur ritar verið kallaður efasemdarmaður, fyrst og fremst vegna þess að hann efast um að aukning koltvísýring (CO2) hafi valdið allri hækkun hita andrúmsloftsins síðastliðin 150 ár, þ.e. frá síðustu áratugum Litlu ísaldarinnar svokölluðu. Sumir hafa jafnvel notað enn sterkari orð eins og afneitunarsinni.  Fróðlegt er að skoða hvað liggur…

Öfgafullar fréttir um hækkun sjávarborðs og raunveruleikinn…

Er sjávarborð að hækka hraðar og hraðar og má reikna með að lönd og borgir séu að fara á kaf?  Ráðamenn á Maldive eyjum fara fram á skaðabætur. Fréttamenn og almenningur súpa hveljur.   Hvað er satt og rétt í þessum málum?  Á maður að trúa svona fréttum gagnrýnislaust?     Morgunblaðið skrifaði 13. nóvember 2017:…