Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi er nú allur…

    Bjarni vinur okkar Sigrúnar lést á heimili sínu 2. maí, ári eftir að Már bróðir hans lést. Hann var sonur Sigurðar Greipssonar skólastjóra við íþróttaskólann í Haukadal. Bjarni var fæddur 26. apríl 1935 og því 83 ára er hann lést. Kynni okkar hófust fyrir alvöru er við keyptum landskika af þeim bræðrum, Má og…