Observing Satellite Orbits Over Iceland 60 Years Ago…

  Introduction These observations started in August of 1964.  The reason was that after the French Space Research Organization (CNES) rocket launches were conducted earlier in the summer, Dr. Thorsteinn Saemundsson, astrophysicist with the High Altitude Research Department of the University of Iceland’s Science Institute and Dr. Agust Valfells, nuclear engineer and then Director of…

Athuganir á brautum gervihnatta yfir Íslandi fyrir 60 árum…

      Aðdragandinn… Þessar athuganir hófust í ágústmánuði 1964. Aðdragandinn var sá að eftir eldflaugaskot Frakka á Mýrdalssandi fyrr um sumarið voru Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur á Háloftadeild Raunvísindastofnunar Háskólans og  Dr. Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur, sem var þá forstöðumaður Almannavarna, á lokafundi med Frönsku visindamönnunum ásamt öllum íslenskum aðilum sem höfðu aðstoðað  Frakkana við geimskotin, þegar Þorsteinn minntist…