Öfgafullar fréttir um hækkun sjávarborðs og raunveruleikinn…

Er sjávarborð að hækka hraðar og hraðar og má reikna með að lönd og borgir séu að fara á kaf?  Ráðamenn á Maldive eyjum fara fram á skaðabætur. Fréttamenn og almenningur súpa hveljur.   Hvað er satt og rétt í þessum málum?  Á maður að trúa svona fréttum gagnrýnislaust?     Morgunblaðið skrifaði 13. nóvember 2017:…