Hin síbreytilegu,  síkviku,  ólgukenndu og kaótísku kerfi hafs og lofts…

Hugsum okkur að á plánetunni jörð væri engin lifandi mannvera, jafnvel ekki lífvera. Hvað þá? Væru þá engar veður- eða loftslagbreytingar?  Loftslagskerfin samanstanda af ólgukenndu (turbulent) hafinu sem er í snertingu við ólgukenndan lofthjúpinn. Þessi kerfi eru á reikistjörnu sem snýst í sífellu og er böðuð í sólarljósi sem skín ójafnt á yfirborð jarðar, mest…

Hafsvæði við Ísland hafa kólnað í einn og hálf­an ára­tug…

  Morgunblaðið, laugardagur, 15. febrúar 2020   Eft­ir Friðrik Daní­els­son verkfræðing: „Hafsvæði við Ísland hafa kólnað í einn og hálf­an ára­tug.“   Norður-Atlants­hafið sunn­an Íslands og Norður-Íshafið norðan Íslands hafa kólnað síðustu 16 árin. Á vef Haf­rann­sókna­stofn­un­ar eru sýnd­ar mæl­ing­ar sjáv­ar­hita við strönd 3 ) . Við Vest­manna­eyj­ar varð sum­ar­hita­há­markið einni gráðu lægra 2019 en…