Náttúrulegar veðurbreytingar Íslands…

Jóhannes Loftsson efnaverkfræðingur og byggingarverkfræðingur: Greinin birtist í Morgunblaðinu 16. janúar 2020.   Veðurmælingar sýna að sumur á Íslandi hafa ekki hlýnað í 90 ár og hlýnun vetra hófst löngu áður en útblástur manna rauk upp   Til að skilja framtíðina þarf fyrst að skilja fortíðina. Fyrir svarið við spurningunni hvort það sé maður eða…

“Myrkurstundum á vökutíma fjölgar um 131 til 190 klukkustundir eða 5 til 8 sólarhringa ef klukkunni verður seinkað”…

Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur hefur séð um útgáfu Almanaks Háskólans í áratugi og reiknað út hinar margbreytilegu töflur sem þar eru, en það er mikil nákvæmnisvinna. Hann er því manna fróðastur um tímatal og klukkuna. Þorsteinn var um áratugaskeið deildarstjóri Háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Þorsteinn hefur oft fjallað um klukkuna, seinkun hennar, sumartíma, vetrartíma, o.fl.…

Hve mikilli viðbót við heimshlýnun næstu 100 ár veldur öll losun Íslendinga á CO2…?

  Spurt er:  Hve mikilli viðbót við heimshlýnun næstu 100 ár veldur öll losun Íslendinga á CO2…? Árleg losun jarðarbúa á CO2 stefndi í það að vera 43 Gígatonn árið 2019 (landbúnaður meðtalinn).  Við skulum afrúnna það í 50 Gígatonn. Til einföldunar notum við afrúnnaðar tölur við útreikningana. Árleg losun Íslendinga á CO2 samkvæmt Umhverfisstofnun.er…