Hve mikilli viðbót við heimshlýnun næstu 100 ár veldur öll losun Íslendinga á CO2…?

  Spurt er:  Hve mikilli viðbót við heimshlýnun næstu 100 ár veldur öll losun Íslendinga á CO2…? Árleg losun jarðarbúa á CO2 stefndi í það að vera 43 Gígatonn árið 2019 (landbúnaður meðtalinn).  Við skulum afrúnna það í 50 Gígatonn. Til einföldunar notum við afrúnnaðar tölur við útreikningana. Árleg losun Íslendinga á CO2 samkvæmt Umhverfisstofnun.er…